top of page

Hrafnhildur Lilja Harðardóttir
Stofnandi og eigandi Sálfræðinga Suðurlands

Habbamynd3.jpg

Ég útskrifaðist sem klínískur sálfræðingur árið 2012 en vann á námsárunum á Barna- og unglingageðdeild Landsspítala. Eftir útskrift vann ég, um tveggja ára bil, sem forstöðumaður í búsetuúrræði fyrir einstaklinga með fíknivanda hjá Reykjavíkurborg.

 

Árið 2015 hóf ég störf hjá Fræðslu – og menningarsviði Garðabæjar og sinnti þar fræðslu, greiningum og ráðgjöf við börn, fjölskyldur og starfsfólk skóla vegna taugaþroskaraskana, hegðunar – og tilfinningavanda barna.

 

Árið 2018 hóf ég störf á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, þar sem ég starfa enn, og sinni þar meðferð fyrir börn og fjölskyldur, fyrir fullorðna í Geðheilsuteymi HSU, fyrir foreldra í mæðra – og ungbarnavernd auk þess sem ég sinni bráðamálum vegna áfalla barna og fullorðinna.

 

Árið 2019 útskrifaðist ég úr tveggja ára sérnámi í hugrænni atferlismeðferð frá Háskóla Íslands og sit í stjórn Félags sálfræðinga í heilsugæslu síðan 2022.  

Námskeið, vinnustofur og fræðsla

2021

Vinnustofa og handleiðsla á vegum áfallateymis Landsspítala í CPT áfallameðferð við áfallastreituröskun

2019

Custom-made CPT for Youth: Fitting CPT to Transdiagnostic Clinical Presentation, vinnustofa á vegum EHÍ

Áfallamiðuð hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun, vinnustofa á vegum EHÍ

Specific Phobias, vinnustofa á vegum EHÍ

Greining og meðferð við þráhyggju -og árátturöskun, vinnustofa á vegum EHÍ

CBT and FFT treatments for bipolar disorder, vinnustofa á vegum EHÍ

Incorporating appetite awareness training into treatment for eating and weight problems, vinnustofa á vegum EHÍ

Using imagery in clinical practice with cognitive behavioral therapy, vinnustofa á vegum EHÍ

Trauma focused cognitive behavioural therapy (CBT) training and implementation support, vinnustofa á vegum EHÍ

2018

Behavioural Experiments: Effective integration of experiential learning into cognitive therapy, vinnustofa á vegum EHÍ

Overcomming low self-esteem, vinnustofa á vegum EHÍ

CBT for GAD: Conceptualization and treatment using intolerance of uncertainty as the theme of threat, vinnustofa á vegum EHÍ

Treatment for anxiety in adolecents at the transition to adulthood, vinnustofa á vegum EHÍ

Cognitive behavioural therapy (CBT) for chronic pain: A practical

approach to delivering evidence – based interventions for pain management and other long term conditions, vinnustofa á vegum EHÍ

Þegar hræðsla veldur hræðslu – greining og meðferð felmtursröskunar

(e. Panic disorder) í hugrænni atferlismeðferð, vinnustofa á vegum EHÍ

Hugræn atferlimeðferð við svefnleysi, vinnustofa á vegum EHÍ

Persónuleikaraskanir, vinnustofa á vegum EHÍ

Fundamentals of cognitive behaviour therapy (CBT) with older people and age appropriate CPT, vinnustofa á vegum EHÍ

Psychological treatment for somatic disorders, vinnustofa á vegum EHÍ

2017

Behavioural activation principles, protocols, practice with adults and adolescents, vinnustofa á vegum EHÍ

Hugræn atferlismeðferð við þunglyndi, vinnustofa á vegum EHÍ

Einstaklingsmiðuð kortlagning á vanda, vinnustofa á vegum EHÍ 

Áhugahvetjandi samtalstækni, vinnustofa á vegum EHÍ 

Lykilatriði við meðhöndlun kvíðaraskana, vinnustofa á vegum EHÍ

Siðareglunámskeið sálfræðingafélags Íslands 

Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð, vinnustofa á vegum EHÍ

bottom of page